Túlkun og tal

5. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar

Túlkarnir hjá Túlkun og tal túlka á íslenskt táknmál, snertitáknmáli og hvísltúlkun þ.e túlka fyrir heyrnarlausra og einnig daufblinda. Einnig eru hjá okkur túlkar sem túlka frá nnorðurlandamálum og ensku yfir á íslenskt táknmál. Ef þörf er á táknmálstúlki/ - um eru frekari upplýsingar að fá í síma 855-0770 eða á heimasíðu okkar www.tulkunogtal.is

Taknmalstulkathjonustan-Tulkun-og-tal