• Viðtal við forstöðumann SHH

Viðtal við forstöðumann SHH

9. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar

Video Á degi íslenska táknmálsins 11.febrúar 2019 var haldin athöfn í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra þar sem formaður félagsins var viðstaddur. Mennta- og menningarmálaráðherra kom í heimsókn og tilkynnti nýjan forstöðumann sem tók við af Valgerði Stefánsdóttur sem hafði unnið frá stofnun SHH. Kristín Lena Þovarldsdóttir, Kría eins og hún er kölluð var ráðin í starfið. Í viðtalinu ætlum við aðeins að kynnast henni og spjalla við hana um helstu verkefni sem eru á vegi hennar sem forstöðumaður SHH.