• Kaffi

Vilt þú taka að þér að sjá um föstudagskaffið í félaginu?

22. ágú. 2019 Fréttir og tilkynningar

Þeir föstudagar sem eru lausir eru, 20.september, 18.október og 29.nóvember. Ef þú hefur áhuga, þá hefur þú frjálsar hendur hvað þú vilt selja. Kaffisalan er á föstudögum frá kl.14-16, viðkomandi sér um að ganga frá fyrir klukkan 16 þegar félagið lokar. Ef þú vilt prófa, hafðu samband við Guðrúnu gudrun@deaf.is