• Ráðstefna

18. Alheimsráðstefna Alþjóðasamtaka heyrnarlausra

  • 23.7.2019 - 27.7.2019, París

Alþjóðasamtök heyrnarlausra (WFD) tilkynnti í september að þema í tilefni alheimsráðstefnu er Réttindi táknmáls fyrir alla (Sign Language Rights for All).

Í þemanu munu koma fram mismunandi pólitískar skoðanir döff sérfræðinga og stjórnenda allsstaðar frá í heiminum.

Ráðstefnan verður haldin í París, Frakklandi, frá 23 til 27 júlí 2019. Þingið er eitt það stærsta hjá alþjóðasamtökum heyrnarlausra. 

Vefsíðan fyrir þingið er einnig í gangi og skipuleggjendur munu uppfæra reglulega með upplýsingum um forrit, skráningu og fleira.

Umsóknarfrestur til að skrá sig á þingið er til 5. mars 2018.

Til að lesa meira um þingið má finna HÉR