• Ráðstefna

Ráðstefna alþjóðasamtaka heyrnarlausra WFD í París.

  • 23.7.2019 - 27.7.2019, París

Átjánda heimsráðstefna alþjóðasamtaka döff verður í París dagana 23.-27.júlí 2019.   Þema ráðstefnunnar er ,, Sign Language Rights for All” eða réttindi til táknmáls fyrir alla. 

Á ráðstefnunni verða ýmis undirþemu þar sem má finna áhugaverða og fróðlega fyrirlestra og málstofur, fyrirlesarar koma víðs vegar frá.

Nánar um ráðstefnuna og skráningu má finna HÉR.