• Menning

ASL Happy Hour

  • 31.10.2019, 17:00 - 19:00, Félag heyrnarlausra

video Í fyrra vorum við með ASL Happy Hour á tveggja vikna fresti með góðri þátttöku. Óskir hafa borist um að hafa ASL Happy Hour aftur, við Jeremy og Sigga Vala höfum því ákveðið að endurtaka þetta aftur fyrir alla þá sem hafa áhuga á að bæta sig í ASL. Hittumst í Fh fimmtudaginn 31.október kl.17-19. Þrátt fyrir Happy Hour þá verður ekkert áfengi á boðstólnum en velkomið að taka með nesti. Við munum ræða um það hversu oft við viljum hafa ASL happy hours.

Sjáumst!

Sigga Vala og Jeremy