ASL kaffihittingur

  • 14.1.2018, Félag heyrnarlausra

Táknmálsviðmót

Boðið verður upp á kaffihitting þar sem spjallað er á amerísku táknmáli. Þetta hefst um miðjan janúar þar sem að þeir sem kunna amerískt táknmál og langar til að fínpússa og þróa málið geta tekið þátt í hittingnum. Til að skrá sig í hittinginn má senda tölvupóst til Siggu Völu á siggavala@deaf.is