• Fyrirlestur

Byrjendalæsi sem brú milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara

  • 3.12.2019, 17:30 - 18:30, Félag heyrnarlausra

Eyrún Ólafsdóttir varði lokaverkefni sitt til M.Ed-prófs í vor og brautskráðist sem M.Ed frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands í vor. Lokaverkefni hennar er fyrsta meistaraprófsverkefni við HÍ, sem er sett fram á íslensku táknmáli. Í lok október var Eyrún meðal þeirra tíu sem voru sæmdir viðurkenningu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar fyrir framúrskarandi lokaverkefni.