• Árshátíð / Hátíð

Félag heyrnarlausra fagnar 60 ára afmæli

  • 8.2.2020, Gamla Bíó

video Félag heyrnarlausra fagnar 60 árum af samfelldri þjónustu við samfélagið sitt. Við viljum nota tækifærið til að þakka þér fyrir stuðninginn og bjóða þér að taka þátt í hátíðarhöldum í því tilefni. Hátíðin fer fram laugardaginn 8.febrúar 2020 í Gamla Bíó. Það verður matur, skemmtun og uppákomur, nánari upplýsingar koma síðar. Við þökkum þér enn og aftur fyrir að vera hluti af samfélaginu og hlökkum til að taka á móti þér!