• Halloween

Fjölskyldu Halloween

  • 27.10.2018, 15:00 - 17:00, Félag heyrnarlausra

Þorir þú?  Halloween, allir að skella sér í búninga í tilefni af hrekkjavökunni. Nokkrar mömmur ætla að slá saman höndum að hafa hrekkjavökupartý fyrir fjölskyldur. Pizzur, drykkir og gleði!  Sjáumst hress á laugardaginn!