• Leikhús / Leikrit

HEIMSPEKISPJALL BARNANNA

  • 19.10.2019, 14:00 - 16:00, Listasafn ísland

Verk Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur eru ríkuleg uppspretta vangaveltna um hlutverk lita og tákna hjá listamönnum.nótum, spyrjum spurninga, tölum um það sem við sjáum, hlustum og lærum! Er svartur litur gleðinnar? Eru listaverkin að senda okkur skilaboð? Eru sögur á bak við listaverk?

Táknmálstúlkur verður á staðnum 19. október.