Jólabjórkvöld

  • 9.12.2017, 20:00 - 23:59, Félag heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra verður með jólabjórkvöld í Þverholti 14 þann 9. desember kl. 20:00. Áfengi verður selt og aldurstakmarkið er 20 ára.

Fögnum saman fyrir jólin og hlökkum til að sjá ykkur!