• Leikhús / Leikrit

Jólatónleika Baggalúts 2019

  • 19.12.2019, 17:00, Háskólabíó

video

Ekki láta þetta framhjá þér fara, njóttu tónleikanna með frábærri túlkun.
Þetta er alveg einstakt tækifæri fyrir táknmálsnotendur, fjölskyldur þeirra, vini og samstarfsfólk, táknmálsáhugafólk, tónlistarunnendur og alla sem hafa gaman af því að upplifa eitthvað nýtt, öðruvísi og spennandi. Það má búast við miklu fjöri, gleði og jólastemmningu!

Örfá sæti eftir, hægt er að kaupa miða í sérstökum sætum til að sjá túlkinn sem best út þriðjudaginn 26.nóvember.

https://tix.is/is/specialoffer/w3u2lcdl6ebd4/

Hér eru tvö myndbönd til að koma ykkur í fíling!  Ég kemst í jólafíling og Mamma þarf að djamma.

Hér er myndband til að koma ykkur í fíling!Ég kemst í jólafíling, táknmálstúlkað:

Video

https://vimeo.com/295553386