• Jólatónleikar Baggalúts

Jólatónleikar Baggalúts, táknmálstúlkað

  • 2.12.2018, 17:00, Háskólabíó, 8.998kr

video Óhætt er að lofa hefðbundinni skemmtun, með hóflegu aðventuívafi, takmarkaðri hátíðaslepju, vönduðum hljóðfæraleik, óvæntum uppákomum og jólafíling á heimsmælikvarða og er þetta kjörið til að eiga góða stund fyrir jólin með vinum og fjölskyldum.

Búið er að taka frá miða sérstaklega fyrir táknmálsnotendur og fjölskyldur þeirra.
Til að tryggja sér miða skal senda tölvupóst á Gígju, magigja74@gmail.com og mikilvægt er að fólk borgi fyrir miðana fyrir 2.nóvember.
Tryggið gott jólaskap og gleðilegan desember með því að vera klár þegar fjörið hefst. Þessir jólatónleikar hafa verið það vinsælir að uppselt er á hverju ári, þeir eru með skemmtileg lög með frábærum textum og grínast mikið og spjalla á millia laga.

Video Music

Nánari upplýsingar um jólatónleika Bagglúts má finna hér. https://tix.is/is/event/6509/baggalutur-2018/J