Kayak námskeið

  • 13.1.2018, 15:50 - 18:00, Laugardalslaug

Táknmálsviðmót

Það eru námskeið á vegum sundlaugarnefndar Kayakklúbbsins á eftirtöldum helgum í Laugardalslauginni. 13. og 14. Janúar 2018. Hægt er að hafa döff hóp ef fleira en 8 manns skrá sig í námskeiðinu.

Boðið er upp á byrjandanámskeið, veltunámskeið eða áratækninámskeið. Allur búnaður á staðnum og stendur hvert námskeið frá kl 15:50 til 18:00 báða dagana.

Verð kr. 15.000 pr. mann.