• Kirkja / Messa

Jólamessa verður í Grensáskirkju annan í jólum kl. 14:00

  • 26.12.2019, 14:00, Grensáskirkja

Messa verður í kirkju döff í Grensáskirkju 26.desember á annan í jólum kl. 14:00.

Táknmálskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur.

Kaffihlaðborð verður í safnaðarheimilinu eftir messuna.

Þeir sem vilja mega gjarnan koma með eitthvað á borðið.

Komum saman, gleðjumst og eigum góða stund saman.