• Mót

Norrænt barnamót í Noregi 8.-12.júlí

  • 8.7.2019 - 12.7.2019

Norrænt barnamót fyrir döff börn á aldrinum 7.-12.ára verður í Noregi dagana 8.-12.júlí í Ål. Hefur barnið þitt áhuga?  Hafðu samband við okkur og við skoðum þetta betur saman. Margir eiga góðar minningar af slíku móti og fá tækifæri að hitta jafningja sína í gegnum leik. Nánari upplýsingar um verð kemur bráðum.