• Ráðstefna

Ráðstefna um menntun döff/heyrnarskertra barna

  • 6.7.2020 - 9.7.2020, Ástralía

ICED er skammstöfunin fyrir International Congress on the Education of the Deaf. 23.ráðstefnan verður haldin í Brisbane í Ástralíu 6.-9.júlí 2020, þessi ráðstefna er eingöngu á fimm ára fresti. Á ráðstefnunni er tækifæri fyrir þá aðila sem vinna með menntun döff/heyrnarskertra barna til að afla sér þekkingar, heyra af nýjustu rannsóknum og deila eða heyra hugmyndir um menntun doff/heyrnarskertra barna. Þemað á ráðstefnunni 2020 er ,,The Power of Connection”. Stefnan er að efla tengsl um allan heim, á milli tungumála og menningarheima. Í fyrsta skipti í 142 ár mun ICED veita þátttakendum fullt aðgengi með því að tryggja túlkun á ástralskt táknmál og alþjóðlegt táknmál ásamt rittúlkun á ensku. Sjá nánar www.iced2020.com