Hver erum við?

Hér eru aðgengilegar upplýsingar og fræðslutengt efni sem snýr á einn eða annan hátt að hagsmunamálum heyrnarlausra og heyrnarskertra einstaklinga eða tengt Félagi heyrnarlausra.