Viðtal við Unni Pétursdóttur - Þáttur 4

5. feb. 2016 Fréttir vikunnar

Viðtal við Unni Pétursdóttur

Unnur Pétursdóttir tók þátt í matreiðslukeppni heyrnarlausra, Deaf Chef, í október á síðasta ári. Keppnin fór fram í hótel- og veitingaskólanum Valby í Danmörku. Unnur segir frá hvernig hún vann sér inn sæti í keppninni og undirbúningi fyrir hana. Hún sýnir okkur einnig veitingastaðinn Lava í Bláa lóninu þar sem hún starfar.