Lögfræðismál - Þáttur 5

19. feb. 2016 Fréttir vikunnar

Lögfræðismál

Hafdís Gísladóttir lögfræðingur var ráðinn í fullt starf hjá Félagi heyrnarlausra til að sinna málum sem varða hagsmuni félagsmanna í heild og auk ýmissa mála er varða réttindi einstakra félagsmanna. Einnig vinnur hún með Heiðdísi formanni að ýmsum málum er varða stefnumótun í málefnum döff fólks og íslenska táknmálsins. Í viðtalinu segir Heiðdís frá hverju félagið hefur unnið að í tengslum við túlkaþjónustu og einnig málefnum sem Hafdís vinnur er varða réttindi heyrnarlausra.