Staða atvinnu heyrnarlausra - Þáttur 8

11. mar. 2016

Staða atvinnu heyrnarlausra

Í fréttum vikunnar er rætt við Lailu M. Arnþórsdóttur atvinnuráðgjafa hjá félaginu um atvinnumál heyrnarlausra. Hún gefur ráð um hvernig sé best að byrja atvinnuleit. Fyrstu skrefin til atvinnuleitar eru að panta tíma hjá henni og í viðtalinu er rætt um hvaða væntingar einstaklingur hefur til atvinnu. Einnig segir hún frá mun á atvinnumálum á Íslandi og á Norðurlöndunum. Staðan í atvinnumálum er betri hér er betri en á hinum Norðurlöndunum. Í Danmörku er allt að 50% atvinnuleysi meðal heyrnarlausra sem er ekki góð staða.