Aprílsgabb - Þáttur 10

1. apr. 2016 Fréttir vikunnar

Aprílsgabb

Í þessari viku er ekkert sérstakt málefni tekið fyrir heldur tilkynning frá Daða framkvæmdastjóra og Heiðdísi formanni Félags heyrnarlausra. Þau tilkynna að Styrktarsjóður hafi verið lagður niður og að félaginu hafi borist bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu um að fyrir liggi ákvörðum um að skera niður fjármagn í túlkaþjónustu í daglegu lífi um 3 milljónir. Því verði ekki hægt að panta túlk í daglegu lífi yfir sumartímann.