112 SMS - Þáttur 12

15. apr. 2016 Fréttir vikunnar

112 SMS

Við hittum Tómas Gíslason aðstoðarframkvæmdastjóra hjá Neyðarlínunni 112 í Skógarhlíð 14 í Reykjavík. Hann kynnti fyrir okkur um Björgunarmiðstöð og einnig hvernig það virkar að senda SMS til Neyðarlínunnar eða nota appið. Hann sýndi okkur dæmi þar sem starfsfólk Neyðarlínunnar brást við SMS.