Ráðstefnur út í heiminum - Þáttur 13

22. apr. 2016

Ráðstefnur út í heiminum

Í fréttum vikunnar ræða þær Heiðdís Dögg formaður og Hjördís Anna meðstjórandi Félags heyrnarlausra um ráðstefnur sem þær sóttu. Ráðstefnurnar voru á vegum Alheimssamtaka heyrnarlausra (WFD) þar sem unnið er að ýmsum réttinda- og baráttumálum heyrnarlausra og táknmálsins, Evrópubandalags heyrnarlausra (EUD) þar sem talað var um atvinnumál heyrnarlausra í Evrópu og hvernig staðan er á þeim og Norðurlandráðs heyrnarlausra (DNR) þar sem málefni snúast að mannréttindum og börnum.