Signwiki - Þáttur 15

6. maí 2016

SignWiki

Í fréttum vikunnar er rætt við Árnýju Guðmundsdóttur, táknmálstúlk og ritstjóra SignWiki hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Hún segir frá verkefninu sem unnið var með Davíð sem áður vann við þróunarstarf í Nambíu. Hugmyndin var að opna táknmálsorðabók á netinu en síðan hefur verkefnið verið í stöðugri þróun og nú eru komin nálægt 8800 tákn inn á síðuna.