Rekstur og fjármál - Þáttur 16

13. maí 2016 Fréttir vikunnar

Rekstur og fjármál

Í fréttum vikunnar er viðtal við Daða hreinsson framkvæmdastjóra hjá Félagi heyrnarlausra. Hann segir frá rekstri og fjármálum félagsins og hvernig rekstrarstaðan er í dag. Auk þess segir hann frá tekjum af happdrætti og í hvað fjármunir fara.