Stefnumót stjórnar - Þáttur 17

20. maí 2016 Fréttir vikunnar

Stefnumót stjórnar

Í fréttum vikunnar segja Heiðdís Dögg formaður og Guðmundur varaformaður frá stefnumótun stjórnarinnar sem unnin var í samstarfi við Capacent. Stjórnin hélt félagsmannafund í fyrra til að kynna félagsmönnum verkefnið. Stefnumótunin sem stjórnin kynnti var samþykkt af öllum félagsmönnum og stjórnin lagði upp forgangsverkefni fram til 2020.

Forgangsverkefnin skiptast í fernt: 

  • Móta stefnu í markaðs- og kynningarmálum
  • Hagsmuna- og réttindamál FH
  • Megin- og jaðarþjónusta FH
  • Hlutverk FH í atvinnumálum félagsmanna

Svo vinnur félagið með úrbætur fyrir sig og félagsmenn:

  • Góð samskipti
  • Fræðsluþörf
  • Heimasíða FH
  • Upplýsingaflæði