Um aðalfund EUD - Þáttur 22

24. jún. 2016 Fréttir vikunnar

Aðalfundur EUD

Í fréttum vikunnar er rætt við tvo stjórnarmenn, Sigríði Völu Jóhannsdóttur og Bernharð Guðmundsson, frá Félagi heyrnarlausra sem fóru fyrir hönd Íslands í aðalfund Evrópubandalags heyrnarlausra í maí. Aðalfundurinn var haldinn í Scheveningen nálægt Haag í Holland. 

Eitt aðal umræðuefnið á fundinum gagnrýni fulltrúa frá öllum löndum vegna tillögu um ársgjald til EUD sem hvert land þarf að greiða fyrir þátttöku í bandalaginu sem og annað umræðuefni.