Döffmót 2016 - Þáttur 23

5. ágú. 2016 Fréttir vikunnar

Döffmót 2016
Heyrnarlausir hafa haldið útilegu í mörg ár þar til árið 2005 breytist þá útilegan í athöfn sem heitir Döffmót. Döffmótsnefndin stoð fyrir mótinu á Laugalandi nálægt Rauðárþingi Ytra, á Suðurlandi. Vinir og fjölskylda nutu helgarinnar vel, eftir grillveisluna var dagskrá með þrautaleikjum fyrir bæði börn og fullorðna. Ekki missa af mótinu á næsta ári, við hvetjum ykkur að taka þátt.