Æskulýðsmót á Reykjum - Þáttur 24

11. ágú. 2016

Æskulýðsmót
Ísland hélt upp á Norræna æskulýðsmótið í þriðja sinn. Fyrsta mótið á Íslandi var haldið árið 1976 en mótið hefur alltaf verið vinsælt fyrir ungt fólk frá Norðurlöndum. Norðurlandaráð heyrnarlausra ungmenna bar ábyrgð fyrir hverju mót frá 18-30 ára og það komu alls 103 þátttakendur frá hverju landi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Íslandi ásamt leiðbeinendum og starfsfólki.

Dagskráin tók eina viku og þátttakendurnir skiptust í 10 hópa til að keppa um stig auk þess sem hvert land hélt sitt menningarkvöld á meðan mótið stóð. Allir voru mjög ánægðir með mótið og fóru heim með margar minningar í farteskinu.