Lýðháskóli og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål - Þáttur 25

19. ágú. 2016

Viðtal við Berglind Stefánsdóttur
Í fréttum vikunnar var tekið viðtal við Berglind Stefánsdóttur sem er rektor í lýðháskóla og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål, Noregi. Fjallað er um skólann sem er í boði fyrir bæði heyrnarlausa og heyrandi áður en farið er í menntaskóla eða háskóla. 

Hún segir einnig frá verkefnunum sem hún tekur að sér fyrir nemendur og táknmálsnámskeið fyrir foreldra með heyrnarlaus börn og einnig heyrnarlausir foreldrar með heyrandi börn. Noregi hefur fengið frábæran samning frá norsku ríkinu sem gerir foreldrum kleift að fá fullt laun meðan þau stunda táknmálsnámskeið.