Heyrnarlausir fulltrúar í Evrópuþinginu - Þáttur 31

7. okt. 2016

Heyrnarlausir fulltrúar í Evrópuþinginu

Helena Stevens þingmaður í Evrópuþinginu skipulagði ráðstefnu um ,,fjöltyngi og jafnrétti í ESB: hlutverk táknmála” í Brussel þann 28. September 2016. Hún bauð fulltrúa frá hverju Evrópulandi að taka þátt í ráðstefnunni og Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður Félags heyrnarlausra var fulltrúi Íslands.  

Í fréttum vikunnar er fjallað um fyrsta viðburðurinn með aðgangi í gegnum 24 EU tungumál auk 32 EU táknmála, það komu yfir 800 þátttakendur og fulltrúar frá innlendum fjölmiðlum á staðinn, og um hvað umræðan snerist.