Annáll 2016 - Þáttur 35

5. jan. 2017 Fréttir vikunnar

Annáll 2016

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður og Hjördís Anna Haraldsdóttir varaformaður Félags heyrnarlausra fara yfir atriði sem stjórnin hefur unnið með. Farið er yfir hagsmunamál um réttindi döff, myndsímatúlkun, atvinnusamning, túlkamál og fleiri mikilvæg atriði.