Gleðigangan 2017 - Þáttur 45

16. ágú. 2017 Fréttir vikunnar

Gleðigangan 2017

Gleðigangan hefur alltaf verið vinsæl hjá Íslendingum þar sem áhorfendur aukast á hverju ári frá upphafi gleðigöngunnar. Ein þekktasta döff dragdrottningin að nafni Miss Sunny sem hefur tekið þátt í göngunni nokkur ár tók þátt í þetta skipti. Miss Sunny segir frá hvers vegna hún ákváð að byrja aftur með dragdrottninguna þó hún hafi sett dragdrottninguna sína niður í skúffu fyrir nokkrum árum.