Samflot - Þáttur 43

12. apr. 2017

Samflot - Þáttur 43

Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk að koma saman og upplifa nærandi slökunarstund í þyngdarleysi umvafin vatninu. Tilgangur þess er að finna fyrir slökun og hugleiðslu og losa sig við streitu sem býr í manninum í daglegu lífi. Félag heyrnarlausra sendi 5 döff manneskjur að prófa námskeiðið og segja frá hvort slökunin er æskileg fyrir döff eða ekki.