Útrýming íslenska táknmálsins (1/4) - Þáttur 36

2. feb. 2017 Fréttir vikunnar

Útrýming íslenska táknmálsins
Í þættinum er fjallað um útrýmingu íslenska táknmálsins en spurningin er hvenær hófst það. Rætt er við Kristínu Lenu Þorvaldsdóttur, sviðsstjóra táknmálsviðs, hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra um staðreyndir útrýmingu og hverjar eru ástæður þess að málið er skráð í útrýmingarhættu og hvað þarf að gera til að breyta þessu. Þátturinn er rúmlega 50 mínútur í heild sinni og verður því skipt upp í fjóra þætti.