Útrýming íslenska táknmálsins (2/4) - Þáttur 37

2. feb. 2017 Fréttir vikunnar

Útrýming íslenska táknmálsinsÍ þættinum er áframhald um útrýmingu íslenska táknmálsins en hvers vegna eru sögur heyrnarlausra mikilvægar fyrir SignWiki síðuna. Rætt er við Árnýju Guðmundsdóttur, táknmálstúlkur og ritstjóri SignWiki, hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, um sögurnar og ástæður þess fyrir að döff þurfa að vera virk í að segja sögur.