Útrýming íslenska táknmálsins (3/4) - Þáttur 38

3. feb. 2017

Útrýming íslenska táknmálsins

Í þættinum er áframhald um útrýmingu íslenska táknmálsins. Rætt er við Nathaniel Muncie, málvísindamann og háskólanema við Háskóla Íslands, um orsök útrýmingar táknmálsins og hvaða leiðir þurfa að nota til að bjarga því.