Útrýming íslenska táknmálsins (4/4) - Þáttur 39

8. feb. 2017

Útrýming íslenska táknmálsins

Í þættinum er áframhald um útrýmingu íslenska táknmálsins. Rætt er við Sigríði Völu Jóhannsdóttur, samskiptafræðing, hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskerta, um sjálfsálit og framkvæmdir sem geta haft áhrif á samfélagið. Einnig segja viðmælendur frá ýmsum leiðum þau myndu gera til að bjarga málinu.