Hvað kom fyrir Døve Film – Þáttur 60

28. mar. 2018

Hvað kom fyrir Døve Film – Þáttur 60
Í haust voru fjárlög ársins 2018 lögð fram hjá dönsku ríkisstjórninni um að fjarlægja fjárstyrk til útgáfu danska döffsjónvarpsins Døve Film og það olli mikilli reiði í danska döff samfélaginu og Norðurlöndin sýndu mikinn stuðning að láta fjárstyrkinn ekki hverfa úr fjárlögunum. Í byrjun desember var samþykkt hjá ríkisstjórninni að halda áfram fjárstyrk til að tryggja starfsemina.

Þetta var mikill áfangi fyrir Døve Film að búið sé að ná samningum fram í tímann. Olivia Thyge Egeberg, blaðmaður hjá fyrirtækinu, segir frá þessum taugastrekkjandi óvissu tíma og hvers vegna var lögð fram tillaga að fjarlægja fjárstyrkinn og hvert er hlutverk fyrirtæksins.