Greinasafn

Fyrirsagnalisti

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

23. sep. 2019 Greinasafn : Táknmálið er súrefnið okkar

Fyrir okkur sem reiðum okkur á táknmálið til tjáningar og samskipta er það eins og súrefni fyrir okkur, við þurfum á því að halda til að lifa og njóta lífsins. Börn þurfa á því að halda til að þroskast og dafna. Það er réttur allra að njóta mannréttinda. Til hamingju með daginn í dag!

Lesa meira

23. sep. 2019 Greinasafn : Ályktun WFD um nám án aðgreiningar

Á stjórnarfundi maí 2018 WFD var samþykkt ályktun stjórnarinnar um nám án aðgreiningar. WFD hefur áhyggjur af þeim fjölda landa heims sem innleiða nám án aðgreiningar sem veldur aðgreiningu döff nemenda og uppfyllir ekki þarfir þeirra. 

Lesa meira
Laila M. Arnþórsdóttir

9. feb. 2018 Greinasafn : Atvinnumál döff

Árið 1999 var ráðinn var atvinnufulltrúi til Félags heyrnarlausra og samþykkt var að félagið fengi stuðning við að bjóða upp á aðstoð við atvinnuleit fyrir heyrnarlausa.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

22. nóv. 2016 Greinasafn : Er erfitt að vera döff?

Í raun er ekki og ætti ekki að vera erfitt að svara svona einfaldri spurningu, það væri alltaf auðvelt ef ástæðan væri eingöngu fróðleiksfýsni og áhugi. Síðari ástæða þess að fólk spyr á þó við mun oftar en við vildum.

Lesa meira
Sigurveig Víðisdóttir

1. okt. 2016 Greinasafn : Táknmál – Er það ekki málið?

Þeir sem nota táknmál nota síðan hið skrifaða mál sem sitt annað mál, lesa, skrifa, læra á því, rétt eins og við sem erum heyrandi, en til þess verða þeir að öðlast málþekkingu og færni fyrst, rétt eins og þeir sem heyra.

Lesa meira
Elsa G. Björnsdóttir

23. sep. 2016 Greinasafn : Gæfa eða ógæfa?

Dagurinn sem ég fékk heilahimnubólgu tveggja og hálfs árs og hætti að heyra, hefur mér fundist vera mín mesta gæfa í lífinu.

Lesa meira
Rannveig Sverrisdóttir

23. sep. 2016 Greinasafn : Jafnrétti með táknmálsrannsóknum

Mállýsingar gera málfræði táknmála aðgengilega táknmálssamfélögum, málfræðingum, kennurum og þjóðfélaginu almennt sem svo getur styrkt stöðu táknmáls í hverju landi. Mállýsingar stuðla jafnframt að varðveislu á tungumálum og málarfleifð döff og gefa börnum á máltökualdri möguleika á tileinkun málsins. Táknmál, þekking á þeim og kunnátta í þeim, gera döff jafna heyrandi.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

23. sep. 2016 Greinasafn : Hvernig gerir táknmálið mig að jafninga?

Íslenska táknmálið gefur mér tækifæri til að njóta jafnréttis og aðgengis í íslensku þjóðlífi. Mikilvægt er að veita þeim sem nota táknmál í daglegu lífi táknmál frá vöggu til grafar. 

Lesa meira
Valgerður Stefánsdóttir

22. sep. 2016 Greinasafn : Með táknmáli er ég jafningi

Íslenskt táknmál er viðurkennt í lögum en nægjanleg uppbygging á þjónustu hefur ekki átt sér stað til þess að lögin séu virt. Margar skýrslur hafa verið unnar um málefni heyrnarlausra sem allar hafa bent á mikilvægi þess að efla íslenskt táknmál og þjónustu á íslensku táknmáli en stjórnvöld hafa ekki brugðist við tillögum þeirra.

Lesa meira
Sarah Klenbort

20. okt. 2014 Greinasafn : Táknmál bjóða uppá margt sem raddmál gera ekki

Döff samfélagið er ekki útópía. Það býður þeim sem vilja taka þátt í því upp á annað tungumál, aðra menningu og félagslíf. 

Lesa meira
Síða 1 af 2