Fréttir vikunnar

Fyrirsagnalisti

Kolbrún Völkudóttir og Gunnar Snær Jónsson

21. des. 2016 Fréttir vikunnar : Jólin eru að koma - Þáttur 34

Bráðum koma jólin og þetta er síðasti þátturinn sem félagið gefur út í árinu. Farið er yfir það sem gerðist í samfélaginu í desembermánuði.

Lesa meira
Pernille Forsberg Vogt

23. nóv. 2016 Fréttir vikunnar : Ég snappaði þig - Þáttur 33

Þátturinn er samantekt frá októbermánuði um það sem gerst hefur í döff samfélaginu.

Lesa meira
Absalon

14. okt. 2016 Fréttir vikunnar : God morgen, København - Þáttur 32

Farið var til Kaupmannahafnar í tilefni 60 ára afmælis Absalon klúbbsins fyrir heyrnarlaust ungt fólk og yfir 260 manns tóku þátt í hátíðinni.

Lesa meira
Evrópuþing

7. okt. 2016 Fréttir vikunnar : Heyrnarlausir fulltrúar í Evrópuþinginu - Þáttur 31

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir segir frá Evrópuþinginu þann 28. September sem hún fór á fyrir hönd Íslands.

Lesa meira
Dagur Döff 2016

30. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Dagur Döff 2016 - Þáttur 30

Sýnt er myndbrot úr Degi Döff sem Félag heyrnarlausrsa skipulagði í tilefni alþjóðabaráttuviku heyrnarlausra í lok september.

Lesa meira
Dr. Þórður Örn Kristjánsson

23. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Doktorsvörn í líffræði - Þáttur 29

Tekið var viðtal við Dr. Þórður Örn Kristjánsson um doktorsrannsóknina sína sem hann varði í Öskju í Háskóla Íslands.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

16. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Alþjóðavika heyrnarlausra - Þáttur 28

Nú fer Alþjóðavika heyrnarlausra að hefjast dagana 19 til 25. september og farið er yfir lykilatriði baráttunnar og dagskrá fyrir Dag Döff sem félagið skipuleggur.

Lesa meira
Fyrir framan Hlíðaskóla

2. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Innlit á Hlíðaskóla - Þáttur 27

Rætt er við Hjördís Önnu Haraldsdóttur verkefnisstjóra Hlíðaskóla um aðlögun heyrandi og heyrnarlausra barna og hvernig táknmálsumhverfið tryggir að nemendur fái góðan aðgang að móðurmáli sínu.

Lesa meira
Hjördís Anna Haraldsdóttir

26. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Byrjendalæsi - Þáttur 26

Hjördís Anna Haraldsdóttir sem starfar við Hlíðaskóla segir frá byrjendalæsi sem Háskóli á Akureyri hefur þróað hugmyndafræði með leskunnáttu grunnskólanemanda.

Lesa meira
Berglind Stefánsdóttir

19. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Lýðháskóli og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål - Þáttur 25

Í fréttinni segir Berglind Stefánsdóttir sem er rektor í lýðháskóla og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål, frá skólanum og verkefnunum sem hún sinnir fyrir nemendur og fjölskyldur sem stunda í táknmálsnámskeið.

Lesa meira
Norrænt æskulýðsmót

11. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Æskulýðsmót á Reykjum - Þáttur 24

Haldið var upp á æskulýðsmót (NUL) fyrir Norrænt fólk á Reykjum í Hrútafirði sem er undir stjórn Norðurlandaráðs heyrnarlausra ungmenna í sumar. Allir skemmtu sér vel saman og áttu góðar minningar.

Lesa meira
Fólk undirbýr sig fyrir grillmat í Döffmótinu

5. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Döffmót 2016 - Þáttur 23

Haldið var árlegt döffmót í fyrstu helgi júlí á Laugalandi og margir komu og nutu helgina vel saman. 

Lesa meira
Sigríður Vala Jóhannsdóttir og Bernharð Guðmundsson

24. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Um aðalfund EUD - Þáttur 22

Rætt var við tvo meðstjórendur frá Félagi heyrnarlausra um aðalfund Evrópubandalags heyrnarlausra sem þeir fóru á.

Lesa meira
Andri Snær Magnason

16. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Andri Snær - Þáttur 21

Andri Snær Magnason sem er í framboði til forseta Íslands kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra á föstudaginn var til að kynna framboð sitt fyrir félagsmönnum. 

Lesa meira

10. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Gamlar og góða minningar - Þáttur 20

Fréttir vikunnar sýna áratuga gömul brot úr myndböndum úr geymslu Heyrnleysingjaskólans. Sum þeirra voru tekin upp árin 1987 og 1996.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson og Unnur Pétursdóttir

3. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Matreiðslustund með Unni - Þáttur 19

Unnur Pétursdóttir hreppti fyrsta sætið í matreiðslukeppni heyrnarlausra. Hún gefur okkur eina sumaruppskrift fyrir sumarið.

Lesa meira
Kolbrún Völkudóttir

27. maí 2016 Fréttir vikunnar : Viðtal við Kolbrúnu Völkudóttur - Þáttur 18

Kolbrún Völkudóttir táknmálsþýðandi tók þátt í að þýða Eurovision lög fyrir keppnina ásamt þýðendum. Hún segir frá reynslu sinni við þá vinnu í Stokkhólmi.

Lesa meira
Guðmundur Ingason

20. maí 2016 Fréttir vikunnar : Stefnumót stjórnar - Þáttur 17

Heiðdís Dögg formaður og Guðmundur varaformaður segja frá stefnumótun stjórnar sem var í samstarfi við Capacent. Upp úr henni voru kynnt forgangsverkefni frá 2015 til 2020. 

Lesa meira
Daði Hreinsson

13. maí 2016 Fréttir vikunnar : Rekstur og fjármál - Þáttur 16

Daði Hreinsson framkvæmdastjóri félagsins segir frá rekstri og fjármálum félagsins og hvernig rekstrarstaðan er í dag. Þetta efni var rætt á aðalfundi þann 26. maí 2016.

Lesa meira
Árný Guðmundsdóttir

6. maí 2016 Fréttir vikunnar : Signwiki - Þáttur 15

SignWiki er íslensk táknmálsorðabók á netinu. Árný segir frá verkefninu, hvernig það þróaðist og hvernig síðan er notuð. 

Lesa meira
DNUR

29. apr. 2016 Fréttir vikunnar : DNR og DNUR á Íslandi - Þáttur 14

Fulltrúar frá Norðurlöndunum komu saman á Íslandi til að fara yfir skipulag Norðurlandaráðs heyrnarlausra (DNR) og fara yfir helstu áherslumál.

Lesa meira
Hjördís Anna Haraldsdóttir og Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

22. apr. 2016 Fréttir vikunnar : Ráðstefnur út í heiminum - Þáttur 13

Fjallað er um alþjóðlegar ráðstefnur sem Heiðdís Dögg formaður og Hjördís Anna meðstjórandi Félags heyrnarlausra fóru á árið 2015. 

Lesa meira
112

15. apr. 2016 Fréttir vikunnar : 112 SMS - Þáttur 12

Fréttir vikunnar heimsóttu Neyðarlínuna í Skógarhlíð 14. Aðstoðarframkvæmdastjórinn kynnti fyrir okkur muninn á því að senda SMS til Neyðarlínunnar og að nota appið.

Lesa meira
Panama skjölin

8. apr. 2016 Fréttir vikunnar : Panama skjölin - Þáttur 11

Í Fréttum vikunnar er fjallað um Panama skjölin sem mikið hafa verið til umfjöllunar í samfélaginu og tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, við Wintris fyrirtækið.

Lesa meira
Daði Hreinsson

1. apr. 2016 Fréttir vikunnar : Aprílsgabb - Þáttur 10

Fréttapistill vikunnar var aprílsgabb til að hrekkja félagsmenn.

Lesa meira
Hjálparsíminn 1717

18. mar. 2016 Fréttir vikunnar : Hjálparsími Rauða Krossins 1717 - Þáttur 9

Hjálparsíminn 1717 kemur í heimsókn til Félags heyrnarlausra með kynningu á hjálparsímanum þeirri þjónustu sem er í boði þar.  

Lesa meira
Laila Margrét Arnþórsdóttir

11. mar. 2016 Fréttir vikunnar : Staða atvinnu heyrnarlausra - Þáttur 8

Atvinnuráðgjafi hjá félaginu segir frá stöðunni í atvinnumálum heyrnarlausra og gefur félagsmönnum ráð um hvernig sé best að taka fyrstu skrefin til atvinnuleitar. 

Lesa meira
Júlía Hreinsdóttir

4. mar. 2016 Fréttir vikunnar : Evrópska verkefnið PRO-Sign - Þáttur 7

Júlía Hreinsdóttir hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands um evrópuverkefnið PRO-Sign en markmið þess er að útbá evrópska staðla í táknmálsfærni með áherslu á kennslu í táknmálsfræði og táknmálstúlkun.

Lesa meira
Dagur íslenska táknmálsins

26. feb. 2016 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 6

Félag heyrnarlausra fagnaði 56 ára afmæli sínu og Degi íslenska táknmálsins. Fréttir vikunnar sýna smábrot frá deginum sem var haldinn hátíðlegur í Tjarnarbíói í samstarfi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Lesa meira
Hafdís Gísladóttir

19. feb. 2016 Fréttir vikunnar : Lögfræðismál - Þáttur 5

Félagið réði Hafdís Gísladóttur lögfræðing í fullt starf til að sinna málum sem varða hagsmuni félagsmanna í heild auk ýmissa mála er varða réttindi einstakra félagsmanna. Hún segir frá starfi sínu og einnig er rætt við Heiðdísi formann félagsins. 

Lesa meira
Unnur Pétursdóttir

5. feb. 2016 Fréttir vikunnar : Viðtal við Unni Pétursdóttur - Þáttur 4

Í október á síðasta ári lenti Unnur Pétursdóttur í fyrsta sæti í matreiðslukeppni heyrnarlausra, Deaf Chef. Tekið var viðtal við hana þar sem spjallað var um keppnina starf hennar á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu. 

Lesa meira
Elsa G. Björnsdóttir, kvikmyndagerðarmaður

29. jan. 2016 Fréttir vikunnar : Viðtal við Elsu G. Björnsdóttur - Þáttur 3

Stuttmyndin Sagan endalausa var valin besta stuttmyndin á hátíðinni Clin d´Oeil í Frakklandi. Verðlaunahafinn kom viðtal hjá okkur og sagði okkur frá hugmyndinni á bakvið myndina. 

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

22. jan. 2016 Fréttir vikunnar : Samantekt frá Degi döff - Þáttur 2

Í Fréttum vikunnar er sýnt stuttlega frá dagskrá á Degi Döff sem haldinn var hátíðlegur í félagsheimilinu og Bæjarbíó í Hafnarfirði í lok september í fyrra. 

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

15. jan. 2016 Fréttir vikunnar : Annáll 2015 - Þáttur 1

Félag heyrnarlausra kynnir tilraunaverkefnið, Fréttir vikunnar. Gunnar Snær fer yfir annál félagsins er varða hagsmunamál fyrir síðasta ár. 

Lesa meira