Fréttir og tilkynningar: janúar 2016

Fyrirsagnalisti

Elsa G. Björnsdóttir, kvikmyndagerðarmaður

29. jan. 2016 Fréttir vikunnar : Viðtal við Elsu G. Björnsdóttur - Þáttur 3

Stuttmyndin Sagan endalausa var valin besta stuttmyndin á hátíðinni Clin d´Oeil í Frakklandi. Verðlaunahafinn kom viðtal hjá okkur og sagði okkur frá hugmyndinni á bakvið myndina. 

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

22. jan. 2016 Fréttir vikunnar : Samantekt frá Degi döff - Þáttur 2

Í Fréttum vikunnar er sýnt stuttlega frá dagskrá á Degi Döff sem haldinn var hátíðlegur í félagsheimilinu og Bæjarbíó í Hafnarfirði í lok september í fyrra. 

Lesa meira

18. jan. 2016 Fréttir og tilkynningar : Ég er kominn heim í samstarfi við KKÍ

Hulda María Halldórsdóttir syngur lagið á íslensku táknmáli ásamt körfuknattleiksfólki frá KKÍ. 

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

15. jan. 2016 Fréttir vikunnar : Annáll 2015 - Þáttur 1

Félag heyrnarlausra kynnir tilraunaverkefnið, Fréttir vikunnar. Gunnar Snær fer yfir annál félagsins er varða hagsmunamál fyrir síðasta ár. 

Lesa meira

15. jan. 2016 Fréttir og tilkynningar : Villa í hausthappdrætti 2015

Dregið aftur um einn vinning

Lesa meira