Fréttir og tilkynningar: 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

22. nóv. 2017 Fréttir vikunnar : Þriðja alheimsráðstefnan (1/4) - Þáttur 52

Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um tvítyngikennslu.

Lesa meira

26. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Japanskar konur á ferð - Þáttur 51

Í fréttum vikunnar er tekið viðtal við tvær japanskar konur sem hafa ferðast 9 sinnum til Íslands og þær segja frá upplifun sinni á Íslandi.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 50

13. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Hæfileikakeppni í Stokkhólmi - Þáttur 50

Í fréttum vikunnar segir frá tveimur Íslendingum sem tóku þátt í stórum viðburði á vegum EDYC þar sem boðið var upp á hæfileikakeppni og EXPO.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 49

10. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Gaman Saman í heimsókn - Þáttur 49

Á miðvikuadginn komu döff börn úr Gaman Saman í heimsókn til Félags heyrnarlausra og fengu kynningu um starfsemi og hlutverk félagsins.

Lesa meira
Ráðstefna

9. okt. 2017 Viðburðir : Ráðstefna alþjóðasamtaka heyrnarlausra WFD í París.

Réttindi táknmáls fyrir alla verður þemað á næstu ráðstefnu undir stjórn Alþjóðasamtaka heyrnarlausra í París næsta sumar.

Lesa meira
Ljósmynd: Maija Koivisto

2. okt. 2017 Fréttir og tilkynningar : Ólga vegna túlkamála í Finnlandi

Um helmingur finnskra táknmálstúlka mun missa vinnu sína frá 1. janúar 2018  sem mun hafa mikil áhrif á túlkaþjónustu, sérstaklega á vinnumarkaði.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 48

27. sep. 2017 Fréttir vikunnar : Dagur Döff 2017 - Þáttur 48

Um helgina fagnaði Félag heyrnarlausra alþjóðaviku döff með skemmtilegri dagskrá á Degi Döff.

Lesa meira
IWD2017_POSTER--1-

18. sep. 2017 Fréttir og tilkynningar : Full þátttaka með táknmáli

Í vikunni er Alþjóðavikan döff og er þema vikunnar „Full þátttaka með táknmáli."

Lesa meira

14. sep. 2017 Fréttir vikunnar : Endurlífgun radd- og táknmáls - Þáttur 47

Dr. Juan Pable Mora segir frá erindi um endurlífgun radd- og táknmáls í verkefnum á sviði samfélagsþátttökunáms á föstudaginn var.

Lesa meira
Døvefilm

7. sep. 2017 Fréttir og tilkynningar : Døvefilm missir styrk frá ríkisstjórninni

Døvefilm mun missa 7,2 milljónir danskra króna styrk frá ríkinu ef fjármálatillaga fyrir árið 2018 verður samþykkt. 

Lesa meira
Síða 2 af 6