Fréttir og tilkynningar: 2014

Fyrirsagnalisti

18. des. 2014 Fréttir og tilkynningar : Hausthappdrætti 2014

Vannstu happdrætti? 

Lesa meira

12. des. 2014 Fréttir og tilkynningar : Kynningarmyndband um táknmálstúlkun

Félag heyrnarlausra útbjó kynningarmyndband um táknmálstúlkun og mikilvægi hennar og sent öllum þingmönnum landsins. Lesa meira

5. des. 2014 Fréttir og tilkynningar : Samstarfssamningur við Já.is og símaskráin

Félag heyrnarlausra átti samstarfssamning með fyrirtækið Já.is að birta blaðsíður um döff og táknmál í símaskránni.

Lesa meira

5. des. 2014 Fréttir og tilkynningar : Jólagjöfin í ár!

Táknmálsklukkustafir til sölu hjá félaginu fyrir jólagjöf.  Lesa meira

4. des. 2014 Fréttir og tilkynningar : Nýr starfsmaður hjá Félagi heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra réð Hafdísi Gísladóttur lögfræðing til starfa í 50% starfshlutfalli.

Lesa meira
Merki ÖBÍ

3. des. 2014 Fréttir og tilkynningar : Ályktun ÖBÍ og aðilarfélaga

Örykjabandalag Íslands ásamt þremum aðilarfélögum brýna úrlausn í málefnum einstaklinga sem þurfa á túlkun að halda.

Lesa meira
Merki ÖBÍ

25. nóv. 2014 Fréttir og tilkynningar : Hvetjum okkur fólk að taka þátt í undirskriftarsöfnun ÖBÍ

Skorað er á stjórnvöld að lögleiða samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Lesa meira

23. nóv. 2014 Fréttir og tilkynningar : Óskað eftir efnum fyrir Döffblaðið

Óskað er eftir aðsendum efnum fyrir tímaritið sem verður birt í febrúar 2015. Lesa meira

20. nóv. 2014 Fréttir og tilkynningar : Dagur íslenska táknmálsins 2015

Málnefnd um íslenskt táknmál óskar eftir döffl ist sem tengist íslenska táknmálinu. Viltu vera með? Lesa meira
Síða 1 af 4