Fréttir og tilkynningar: maí 2017

Fyrirsagnalisti

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, ein af stofnendum Döff Ísland

23. maí 2017 Fréttir vikunnar : Döff Ísland - Þáttur 44

Döff Ísland tók þátt í verkefninu Startup Tourism sem er 10 vikna viðskiptahraðall til að þróa viðskiptahugmyndir sínar. Sigurlín Margrét ein af stofnendum fyrirtækisins segir hvað hefur breyst frá upphafi.

Lesa meira
Auglýsing frá Öryrkjubandalagi Íslands

10. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Hvert ert þú að fara?

Félag heyrnarlausra fékk myndband að gjöf í tilefni afmælis Öryrkjubandalags Íslands og auglýsingin er partur af vitundarvakningu í samskiptum milli heyrandi og heyrnarlausa.

Lesa meira
Skade veitingastaður

5. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýr veitingastaður í eigu döff að opna í Kaupmanahöfn

Nýr veitingastaður að nafni Skade sem er stofnaður af döff eigendum verður opnaður í Kaupmannahöfn í maí.

Lesa meira
Startup Tourism

4. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýtt döff fyrirtæki í ferðaþjónustu

Deaf Iceland er nýtt íslenskt döff fyrirtæki sem tók þátt í Startup Tourism verkefninu til að fá tækifæri til að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar með leiðsögn frá sérfræðingum.

Lesa meira
Elsa G. Björnsdóttir

3. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Táknmálsþýðing á Eurovision lagi

Félag heyrnarlausra átti samstarfsverkefni við táknmálsþýðendur fyrir Eurovision lagið, Paper, eftir Svölu á alþjóðlegu táknmáli.

Lesa meira