Fréttir og tilkynningar: desember 2016

Fyrirsagnalisti

Gunnar Snær Jónsson tekur á móti styrkinum Góða hirðsins

21. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Félag heyrnarlausra hlýtur styrk frá Góða hirðinum

Sorpa og Góði hirðirinn hafa í samstarfi veitt styrki til góðgerðarmála og félaga. Félag heyrnarlausra hlaut í dag styrk að upphæð 800.000 kr vegna kostnaðs við gerð upptökuvers.

Lesa meira
Kolbrún Völkudóttir og Gunnar Snær Jónsson

21. des. 2016 Fréttir vikunnar : Jólin eru að koma - Þáttur 34

Bráðum koma jólin og þetta er síðasti þátturinn sem félagið gefur út í árinu. Farið er yfir það sem gerðist í samfélaginu í desembermánuði.

Lesa meira

20. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Staða hausthappdrættis

Alls seldust 5.773 miðar sem er tæp 40% af venjulegri happdrættissölu miðað við síðustu 5 ár.

Lesa meira
Unnur Pétursdóttir í Tidens Tegn

20. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Unnur í dönskum sjónvarpsþætti

Unnur Pétursdóttir, sigurvegarinn frá kokkakeppni heyrnarlausra í fyrra, var boðið að koma í danskan sjónvarpsþátt, Tidens Tegn, þar sem hún eldaði fyrir danska gesti.

Lesa meira
Jólakveðja 2016

15. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Skrifstofa lokuð yfir jólin

Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður lokuð milli jóla og nýárs og sendir myndband með jólakveðju til allra í samfélaginu.

Lesa meira
Vågsøy gagnfræðaskóli

7. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Táknmál frekar en þýsku

Í Noregi hefur einn gagnfræðaskóli boðið upp á táknmálsfag sem erlent mál frekar en þýsku og er það mjög vinsælt hjá nemendum.

Lesa meira
Hún hló

2. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Döff opnar eigin hárgreiðslustofu

Döff hárgreiðslumeistari og förðunarfræðingur, Hanna Lára Ólafsdóttir, opnaði nýja hár- og förðunarstofu, Hún hló, í Hafnarfirði.

Lesa meira