Fréttir og tilkynningar: 2016 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Fólk fagnar á Alþinginu

21. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Fullgiltu loksins samning frá 2007

Alþingi hefur samþykkt að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 

Lesa meira

19. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Hausthappdrættissalan er hafin

Nú hefur Félag heyrnarlausra hafið hausthappdrættissölu sína með mörgum spennandi og áhugaverðum vinningum frá Heimsferðum og Ormsson/Samsungsetrinu.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

16. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Alþjóðavika heyrnarlausra - Þáttur 28

Nú fer Alþjóðavika heyrnarlausra að hefjast dagana 19 til 25. september og farið er yfir lykilatriði baráttunnar og dagskrá fyrir Dag Döff sem félagið skipuleggur.

Lesa meira
Merki ÖBÍ

14. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Ítrekun frá kjörnefnd ÖBÍ

Hefur þú áhuga á því að starfa í stjórn eða málefnahópum Öryrkjabandalags Íslands?

Lesa meira
Döffblaðið Febrúar 2016

9. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Nýja Döffblaðið komið út

Nýja Döffblaðið er komið út í tilefni Dags heyrnarlausra. Þetta sinn verður blaðið aðeins gefið út á rafrænu formi og hægt er að skoða það á Netið. Gríptu eintak og lestu blaðið í rólegheitum. 

Lesa meira
Fyrir framan Hlíðaskóla

2. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Innlit á Hlíðaskóla - Þáttur 27

Rætt er við Hjördís Önnu Haraldsdóttur verkefnisstjóra Hlíðaskóla um aðlögun heyrandi og heyrnarlausra barna og hvernig táknmálsumhverfið tryggir að nemendur fái góðan aðgang að móðurmáli sínu.

Lesa meira

30. ágú. 2016 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Viltu sækja um styrk? Félag heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknunum styrki úr Menntunar- og Styrktarsjóðnum Döff og Sjóðnum Bjargar Símonardóttur.

Lesa meira
Hjördís Anna Haraldsdóttir

26. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Byrjendalæsi - Þáttur 26

Hjördís Anna Haraldsdóttir sem starfar við Hlíðaskóla segir frá byrjendalæsi sem Háskóli á Akureyri hefur þróað hugmyndafræði með leskunnáttu grunnskólanemanda.

Lesa meira

22. ágú. 2016 Fréttir og tilkynningar : Íslenskt táknmál og stuðningur við það

Svandís Svararsdóttir þingmaður Vinstri-grænna kom með fyrirspurn til Illuga Gunnarssonar um íslenskt táknmál og hvernig íslensk stjórnvöld hafa hlúið að íslenska táknmálinu síðan lögin voru sett. 

Lesa meira
Berglind Stefánsdóttir

19. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Lýðháskóli og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål - Þáttur 25

Í fréttinni segir Berglind Stefánsdóttir sem er rektor í lýðháskóla og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål, frá skólanum og verkefnunum sem hún sinnir fyrir nemendur og fjölskyldur sem stunda í táknmálsnámskeið.

Lesa meira
Síða 3 af 8