Fréttir og tilkynningar: 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

28. okt. 2016 Fréttir og tilkynningar : Breytingar á þjónustu félagsins

Undanfarin ár hefur Félag heyrnarlausra boðið félagsmönnum upp á sálfræðiþjónustu og viðtalsmeðferðir.

Lesa meira

27. okt. 2016 Fréttir og tilkynningar : Myndsímaþjónusta fyrir döff

Félag heyrnarlausra býður upp á myndasímaþjónustu fyrir félagsmenn sem og aðra döff ef það er eitthvað sem þeir óska eftir.

Lesa meira

24. okt. 2016 Fréttir og tilkynningar : Alþingiskosningar 2016

Nánari um alþingiskosningar á táknmáli á kosningarvefi innanríkisráðuneytisins.

Lesa meira

19. okt. 2016 Fréttir og tilkynningar : Stuttmyndin Black

Stuttmynd að nafni Black, sem vakti mikla athygli, fjallar um túlkaþjónustu í Ástralíu og daglegt líf táknmálstúlka.

Lesa meira
Absalon

14. okt. 2016 Fréttir vikunnar : God morgen, København - Þáttur 32

Farið var til Kaupmannahafnar í tilefni 60 ára afmælis Absalon klúbbsins fyrir heyrnarlaust ungt fólk og yfir 260 manns tóku þátt í hátíðinni.

Lesa meira
Evrópuþing

7. okt. 2016 Fréttir vikunnar : Heyrnarlausir fulltrúar í Evrópuþinginu - Þáttur 31

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir segir frá Evrópuþinginu þann 28. September sem hún fór á fyrir hönd Íslands.

Lesa meira
Dagur Döff 2016

30. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Dagur Döff 2016 - Þáttur 30

Sýnt er myndbrot úr Degi Döff sem Félag heyrnarlausrsa skipulagði í tilefni alþjóðabaráttuviku heyrnarlausra í lok september.

Lesa meira
Helga Stevens

29. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Yfir 800 þátttakendur tóku þátt í Evrópuþinginu

Þingmaður í Evrópuþinginu ráðstefnu með yfirskriftinni „fjöltyngi og jafnrétti í ESB: hlutverk táknmála“ í Brussel 28. september 2016 og farið var yfir viðurkenningu táknmáls og táknmálsnotenda í Evrópu og fleira.

Lesa meira
Dr. Þórður Örn Kristjánsson

23. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Doktorsvörn í líffræði - Þáttur 29

Tekið var viðtal við Dr. Þórður Örn Kristjánsson um doktorsrannsóknina sína sem hann varði í Öskju í Háskóla Íslands.

Lesa meira
Dr. Þórður Örn Kristjánsson

22. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Fyrstur heyrnarlausra með doktorspróf á Íslandi

Dr. Þórður Örn Kristjánsson er fyrstur heyrnarlausra á Íslandi til þess að ljúka doktorsprófi í líffræði frá líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.

Lesa meira
Síða 2 af 8