12. Evrópumót 2024 í keilu fyrir Döff

8. ágú. 2024

12. Evrópumót 2024 í keilu fyrir Döff verður haldið í Brussel, Belgíu, frá 7. til 17. ágúst 2024. Ísland sendir fjóra keppendur: Jóel Eiður, Ana Rita, Önnu Kristínu og Rögnu Guðrúnu. Þú getur fylgst með úrslitum á Facebook, YouTube og Instagram, og horft á opnunarathöfnina hér!

Gangi þeim vel!

Att.PhBCFcjH9q4WwkKZpZDbTCIl9Fj07pymOUYO2XMDu0I

 

Opnunarathöfnin (Evrópumót í keilu 2024)

EC Deaf Bowling 2024

Facebook

Instagram